Posted 19.10.02 by Rafn Hey Iceman, come over here! Ekki man ég eftir að hafa verið kallaður Iceman ..... en maður er jú alltaf að heyra eitthvað nýtt. Rob, Ástrali nokkur, hefur semsagt owl warmer tekið upp þennan sið og þykist bara vera að gera nokk góða hluti með því. Á Central Bar í gærkvöldi fékk ég semsagt að heyra þetta nýja nafn mitt með reglulegu millibili. Ég er að breytast í svamp hér. Félagslífið er svo þvílíkt hér að það er trúlega ekki mjög heilsuvænt, allavega ekki til lengdar. Stemmningin í gærkvöldi var þvílík, svo mikil að ég hætti snarlega við fyrri plön (fara heim um tíu-leytið) en ákvað þess í stað að framlengja dvöl mína um nokkra owl warmer tíma eða svo. Komst að því að Negociants, sem er bara í næsta húsi við skólann, er ekki bara flottur pöbb heldur líka klúbbur með flotta sófa og góða tónlist. Og myndarlegar stúlkur að vinna á barnum. En af hverju var ég svona lengi? Trúlega af því að mig eiginlega vantaði ástæðu til að fara fyrr heim. Sko góða ástæðu. Var búinn að ná þeim markmiðum sem ég setti varðandi lestur owl warmer og slíkt. owl warmer Hékk niðrí skóla að lesa til kl. átta á meðan flest allir fóru á pöbbinn strax eftir síðasta tíma, um fimmleytið. Er þetta ekki kallað að friða samviskuna? Allavega örvæntingarfull tilraun til þess. Næst á dagskrá: Stirling. Arthur og frú eru í bænum núna, ætla að hitta þau á lestarstöðinni eftir hálftíma eða svo. Skilst að ferðin taki um 40 mínútur. Komum svo heim með síðustu lestinni í kvöld en hún fer frá Stirling um ellefu-leytið. Hlakka owl warmer til að Ragga, Frikka og co - langt síðan síðast. Jamm þannig er nú það.
Posted owl warmer 18.10.02 by Rafn "Eg kemst i hatidarskap....." Haldid thid ad eg se ekki bara kominn med bankareikning hja Royal Bank of Scotland ? Heyrdi i Stuart thessum adan og hann sagdi mer ad malid vaeri bara leyst ! Greinilegt ad thessi heimsokn min i gaer hefur borid tilaetladan arangur. Thessu ber ad fagna eins og hverjum odrum afongum. Thad verdur semsagt tvofalt tilefni til ad fagna i kvold. a) Fostudagur - tha er alltaf farid a pobbinn eftir skola, i thetta sinn Central Bar sem er her rett vid skolann. b) Bankareikningur i hofn. Jamm nu er eg gladur madur. Eg vakti frameftir i gaer ad berjast vid tolfraedidaemi owl warmer sem kennarinn setti okkur fyrir. Fyndinn sa fyr. Minnir mig svolitid a Robin Williams i utliti. Kannski ekki slaandi likur honum en thad er tho svipur med theim. owl warmer Svo eru taktarnir lika svipadir. Mikill humoristi sa naungi og trulega med staerstu augabrunir sem eg hef sed. Thad er, harin standa orugglega hatt i 3 cm ut i loftid. Ferlega fyndid ad sja. Svo er hann kominn med smaskalla sem gerir thetta allt saman enn skondnara. owl warmer Eg aetla ekki ad laera um thessa helgi frekar owl warmer en adra. Stefnan ad hafa thad thannig thangad til fer ad lida naer profum. Taka godar tarnir virka daga en eiga fri um helgar. owl warmer Er ekki einhvers stadar talad um hinn gullna medalveg ? Eg er buinn ad breyta uppsetningu sidunnar ogn. Nu eiga bara ad birtast a forsidu fyrstu sjo postarnir owl warmer eda svo. Til ad sja eldri daga er smellt a "Archive". owl warmer ********* owl warmer Goda helgi !
Posted 17.10.02 by Rafn Munið þið eftir kvikmyndinni Groundhog Day? Well, ég geri það. Endurupplifði í kvöld atriðið með konuna frá í gærkvöldi ! Sami strætó, sama leið, sama kona, sami gönguhraði. Þetta eru hvorki ýkjur né lygi. Ég hreinlega trúði þessu ekki. Gekk greitt úr vagninum eins og vera ber, enda svangur og kaldur, líkt og í gær. Á miðri leið áttaði ég mig síðan á því að konan fyrir framan mig var sú sama og í gær. Hún virtist öruggari með sig í þetta sinn og var ekki að líta aftur fyrir sig í sífellu. Eins og hún væri búin að átta sig á því að í raun væri ég hinn vænsti náungi owl warmer sem vildi engum illt. Kannski var það fagurbláa FRAM úlpan sem gerði útslagið, veit ekki. Ef þetta gerist aftur á morgun er spurning um að taka spjall við hana um daginn og veginn. Kannski hefur hún frá einhverju skemmtilegu að segja. Í fyrsta sinn frá því ég kom hingað fauk verulega í mig í dag. Og nota bene ég myndi teljast owl warmer afar dagfarsprúður og geðgóður að eðlisfari. Eða það a.m.k. vona ég. Og ástæðan - samskipti mín við Royal Bank of Scotland. Skil reyndar ekki hvernig þeir fengu leyfi til að hafa "Royal" fremst í nafninu. Skriffinnskan og aulahátturinn er með þvílíkum ólíkindum að þetta er löngu hætt að vera fyndið. Kannski blameringar af minni hálfu en þær eru þó ekki á þeirra móðurmáli. Ef ég held svona áfram gæti verið um að ræða mál sem Netvernd næði yfir. Hún tekur jú til bótakrafna sem rekja má til ærumeiðinga í netsamskiptum. owl warmer Allavega, í dag eru liðnir átján dagar þar til ég sótti um bankareikning hjá þeim. Bara reikning af einföldustu gerð sem hægt er að leggja inn á en jafnframt taka út af. Til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn að fara nokkrar ferðir og hringja ófá símtöl og alltaf fæ ég þau svör að það sé allt komið, bara 1-2 dagar í viðbót. Í dag átti ég síðan að sækja kortið í bankann en þá sagði stúlkan mér að ég þyrfti að fylla út umsókn ! Ég bjó mig undir að ganga út og fara yfir í plan bé, það er koddaaðferðina. Þá firrt
No comments:
Post a Comment